Mitt svæði

Velkomin/nn á þínar síður á þjónustuvef Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Hér getur þú fylgst með og tekið gagnvirkan þátt í þeim umsóknum sem þú hefur sent inn eða verið boðinn til að gefa álit á.

Veldu „Umsóknareyðublöð” til að fá tómt umsóknarform

Veldu „Vistaðar umsóknir” til að fara inn í umsókn sem byrjað er að vinna í og hefur verið vistuð en hefur ekki verið send inn.

Veldu „Mínar umsóknir” til að skoða umsóknir sem búið er að senda inn.

Umsóknaformin breytast fyrir hvern nýjan umsóknafrest.
Þess vegna er er mikilvægt að nota nýtt umsóknaform en ekki taka umsókn sem byrjað var að skrifa í fyrir fyrri umsóknafresti.

Munið að vista umsóknir reglulega! 

Ef ekkert er er unnið í umsókn í 5 til 10 mínútur rofnar sambandið sjálfkrafa! 

idegaTheme
idegaTheme
idegaTheme